Dagana 15. til 18. mars fór ég ásamt Salóme vinkonu minni og mæðrum okkar á garnhátiðina à Edinburgh.
Ferðin var æðisleg og hitti ég marga prjónara frá ýmsum heimshornum.
Hér er smá myndband til upprifjunar á ferðinni og fyrir neðan eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Það sem gleymdist að segja à myndbandinu 😉
Miðar á stóra prjónakvöldið og föstudagskvöldið var mjög erfitt að fá og aðeins um 500 sæti laus, öll sætin nýtt og þvà var setið à hverju sæti og fólk kynntist frá öllum heimshornum.
Magdalena frá wolf und Schafe
 Anna frá dunkelgrün
Katie frá Inside number 23
Ysolda
Â
Steven West
Tracie frá Grocery girls
Kristin frá Yarngasm
Nokkrar myndir af kaupunum og ferðinni