Dagana 15. til 18. mars fór ég ásamt Salóme vinkonu minni og mæðrum okkar á garnhátiðina í Edinburgh.

Ferðin var æðisleg og hitti ég marga prjónara frá ýmsum heimshornum.

Hér er smá myndband til upprifjunar á ferðinni og fyrir neðan eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Það sem gleymdist að segja í myndbandinu 😉

Miðar á stóra prjónakvöldið og föstudagskvöldið var mjög erfitt að fá og aðeins um 500 sæti laus, öll sætin nýtt og því var setið í hverju sæti og fólk kynntist frá öllum heimshornum.

Magdalena frá wolf und Schafe

 Anna frá dunkelgrün

Katie frá Inside number 23

 

Ysolda

 

Steven West

Tracie frá Grocery girls

Kristin frá Yarngasm

 

Nokkrar myndir af kaupunum og ferðinni