Leiðréttingar

Í gerð bókar geta oft leynst ein og ein villa en hér fyrir neðan má nálgast þær villur sem hafa komið upp í bókinni.

Tindar bls 73

4. hluti: Miðja

Garðar. 3. umf: Y, færið merki, 1sl, úrt-V, sl þar til 3L eru að merki 2, úrt3-H, takið merki, 1sl, setjið merki, sl þar til 3L eru að merki 3, úrt-H, 1sl, færið merki, snúið við.

Vorlilja bls 84

Garðaútaukning:

2.umf: (Ra) 4sl, prj Y úr fyrri umf snúinn, prj sl þar til 3L eru eftir af umf, 3L óprj mbff.

Langlilja bls 86

Lengd á að vera 280cm

Haustlilja bls 114

2. hluti: Kaðlar

4. umf: 8sl, [(1sl, 1br) x4, 5sl] x 6, (1sl, 1br) x 4, 4sl, setjið merki, 2sl, (1sl, 1br) x 8, 2sl, setja merki, 4sl, [(1sl, 1br) x 4, 5sl] x 7, 3L óprj mbff.

Kaðlabútateppi bls 129

Munstur 2

Vantar í lokinn:

Lokaumferð

Prjónið sl út umferð.

Kaðlabútateppi bls 131

Munstur 4 (teiknuð mynd)

umerð 1 á að vera pfa merkið sem er eins og v ekki ofugt v.