Þá er uppskrifitn af páskaleyniprjóninu komin inn á ravelry.
Sjalið fékk nafnið Vorlilja
Þetta var þriðja skiptið sem við héldum leyniprjón à handprjón og gekk svakalega vel og þátttakan vonum framar.
Hér getur þú keypt uppskriftina. Vorlilja
Hér eru svo nokkrar myndir af sjalinu.