Vetrarboði
Áhöld
4 mm hringprjónn, 80 cm eða lengri
Prjónamerki
Garn
Fínband
Dóttir Dyeworks 100% Merino SW, 100 g, 400 m
Litur A: Blue moon
Litur B: Cabernet
Garnþörf
Litur A = 100 g / 400 m
Litur B = 100 g / 400 m
Prjónafesta
19L = 10 cm í garðaprjóni strekkt
Mál
Lengd: 215 cm
Breidd 48 cm (í miðju) strekkt