Vetrarlilja

Áhöld

5 mm hringprjónn, 80 cm eða lengri
Hjálparprjónn / kaðlaprjónn
Prjónamerki

Garn

Léttband
Systrabönd DK, 100% Merino, 100 g, 200 m
Litur A: Gamaldags
Litur B: Kolamoli

Garnþörf

Litur A = 200 g / 400 m
Litur B = 200 g / 400 m

Prjónafesta

16L = 10 cm í­ garðaprjóni, strekkt

Mál

Lengd: 180 cm
Breidd: 70 cm (í­ miðju) strekkt

Aftur í myndir
Fyrra sjal
Næsta sjal