Dagana 10. til 13. ágúst verð ég með bás á HandverkshátÃðinni á Hrafnagili.
Þetta er fyrsta skiptið sem ég tek þátt og er ég mjög spennt að vera með á þessari hátið.
Ég verð með eftirfarandi til sölu:
Bókina mÃna Lopapeysuprjón, bæði á Ãslensku og ensku.
 Â
Uppskriftina kaðlabútateppi bæði staka og à pakka með garni fyrir minnsta teppið.
Ég verð með tvær tegundir af garni à teppið, annars vegar Gepard 50% merino ull og 50% bómull, 50 gr.
Hins vegar Heritage sock  75% merino ull og 25% nylon, 100 gr dokkur.
Nýju uppskriftina mÃna af kraga bæði sem staka og à pakka með garni.
Ég verð með tvær tegundir af garni à þeim pakka. Annars vegar Heritage 150 75% merino ull og 25% nylon og hins vegar Mrs Crosby 100% merino ull handlitað. Garnið er skipt à 50 gramma dokkur sem dugar akkurat à einn kraga.
Pakkningin kemur à sætum kasssa með kóða fyrir uppskriftinni á ravelry.
Verkefnatöskur saumaðar af mér. Ég verð með nokkrar stærðir og gerðir á góðu verði.
Ég verð à bás nr 51 ásamt vinkonu minni Magneu en hún verður með til sölu skartgripi undir nafninu MaXsi .
Ég lét prenta út nafnspjöld fyrir hátÃðina svo fólk gæti fundið mig á netinu.
Svo endilega komið og segið hæ ef þið verðið á hátÃðinni.