Námskeið
Námskeið í „Tips and tricks“ aðferðum í prjóni Í vetur ætla ég að vera með þrjú „Tips and tricks“ námskeið. [...]
Prjónagleðin á Blönduósi
Helgina 8. til 10. júní verð ég með námskeið á Prjónagleðinni á Blönduósi. Prjónagleiðin er prjónahátíð þar sem hægt er [...]
Páskaleyniprjón Vorlilja
Þá er uppskrifitn af páskaleyniprjóninu komin inn á ravelry. Sjalið fékk nafnið Vorlilja Þetta var þriðja skiptið sem við héldum [...]
Edinburgh yarn festival 2018
Dagana 15. til 18. mars fór ég ásamt Salóme vinkonu minni og mæðrum okkar á garnhátiðina í Edinburgh. Ferðin var [...]
Tíglatangó
Nú er leyniprjónið Tíglatangó lokið og uppskriftin komin út. Leynisamprjónið gekk vel og útkoman var glæsileg. Ég er orðlaus yfir [...]
Leynisamprjón Handprjóns og Auðar Bjartar
Vá hvað ég er spennt að segja ykkur frá því að ég og Handprjón vorum að byrja með Leynilegt samprjón [...]
Handverkshátíðin á Hrafnagili myndir
Það er ekki annað en hægt að vera ánægður með þessa helgi. Hátíðin í ár var glæsileg og fjölbreitt. Þetta [...]
Handverkshátíðin á Hrafnagili
Dagana 10. til 13. ágúst verð ég með bás á Handverkshátíðinni á Hrafnagili. Þetta er fyrsta skiptið sem ég tek [...]
Kolkrabba hekl
Við stelpurnar í Handprjón vorum með opinn hekl hitting í dag/kvöld frá klukkan 15 til 20. Tilgangur hittingsins var að [...]
Prjónagleðin 9. til 11. júní
Hér eru nokkrar myndir á básnum mínum frá Prjónagleðinni á Blönduósi helgia 9. til 11. júní 😀 Á laugardeginum tókum [...]
Kragi fyrir prjónagleðina
Annað af námskeiðunum sem ég verð með er námskeið í köðlum sem eru eins/flottir báðu megin. Þessir kaðlar eru nokkrir [...]
Create your own Lopapeysa
Ekki hefði mig graunað með mína skrifblindu og íslensku kunnáttu (sem er ekki upp á marga fiska, þar sem ég [...]
Kaðlabútateppi í bækling
Með allri þeirri tækni og þróun í dag er alltaf gaman að hverfa aftur í tímann og meðhöndla eitthvað sem [...]
Saumaskapur helgarinnar
Nú stendur yfir mikill undirbúningur fyrir Prjónagleðina. Þar sem fjölskyldan er á leiðinni norður í fermingu viku fyrir prjónagleðina, sem [...]
Prjónagleði
Helgina 9. til 11. júní verður hátíðin Prjónagleði haldin á Blönduósi. Prjónagleðin er hátíð fyrir alla prjónara til að [...]
Fína flotta lopapeysan mín
Ótrúlegt en satt klæðist ég ekki lopapeysum, ég er mjög viðkvæm og einu skiptin sem ég nota gömlu flottu peysuna [...]